Úrval Útsýn hefur verið leiðandi ferðaskrifstofa í æfinga- og keppnisferðum fyrir íþróttahópa í fjölbreyttum greinum og öllum aldursflokkum. Fjöldi hópa hafa valið Tenerife og Albir til æfingaferða og Gautarborgarleikarnir eru ómissandi viðburður hjá ungum íþróttamönnum.

Frjálsar

Sveigjanlegar dagsetningar
Við erum með úrval ferða í boði fyrir frjálsíþróttafólk, hvort sem er fyrir byrjendur eða lengra komna! TENERIFE Hótelgisting er í göngufjarlægð frá frjálsíþróttavellinum. Á Tenerife er frábær aðstaða og veður til að undirbúa sig fyrir komandi tímabil. ALBIR Mikið af frammúrskarandi frjálsíþróttafólki í heiminum hefur valið Albir sem dvalarstað til að æfa yfir vetrartímann.

Knattspyrna fyrir yngri flokka

Sveigjanlegar dagsetningar
Mikið úrval af ferðum í æfinga- og keppnisferðir fyrir yngri flokka íþróttafélaga. Margra ára reynsla í skipulagningu slíkra ferða, mikið lagt upp úr gæðum knattspyrnukennslunnar. Knattspyrna í bland við skemmtun er ávísun á að krakkarnir komi ávallt ánægðir heim. BARCELONA SUMMER CUP Frábær blanda af knattspyrnu, skemmtun og sumarfríi. Mótið er spilað á átta knattspyrnuvöllum

Knattspyrna fyrir meistaraflokka

Sveigjanlegar dagsetningar
Spennandi staðir á Spáni fyrir íslensk félagslið með frábærri æfingaaðstöðu og gistimöguleikum. HACIENDA DEL ALAMO Hacienda del Alamo er hágæða hótel og gefur frábær knattspyrnuvöllur liðunum tækifæri á að undirbúa sig vel fyrir tímabilið. OLIVA NOVA Góð reynsla íslenskra liða síðastliðin tíu ár segir allt sem segja þarf. Þar er allt til staðar: sjarmerandi hótel

Handbolti

Sveigjanlegar dagsetningar
Handboltafélög eru dugleg að ferðast, hvort sem er í æfinga- eða keppnisferðir. Úrval Útsýn stendur einnig fyrir skipulagningu ferða fyrir meistaraflokka á Evrópuleiki þeirra. ALMERIA Íþróttahöllin Infanta Cristina er æfingastaðurinn, en þar er einnig lyftingaraðstaða sem gefur liðum fjölbreytta möguleika á æfingum í æfingaferðinni. Viltu bóka ferð eða fá frekari upplýsingar? Hafðu samband í síma 585