Alvöru drottningaferð með fullkomnu jafnvægi milli hreyfingar og afslöppunar. Zumba á ströndinni, bátsferð með opnum bar, köfun, hjólaferð, meira zumba, verslunardagur, drottningardekur, karaoke og ennþá meira zumba.
  Gran Canary er frábær í janúar, hlýtt en milt loftslag sem allir geta notið bæði til hreyfingar og slökunar. Við munum hugsa vel um þig á meðan dvölinni stendur.

  Sæki dagsetningar...

  Ferðalýsing

  Verð og dagsetningar

  Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, gisting, íslensk fararstjórn, Hálft fæði, Akstur til og frá flugvelli, 7 nætur á 3 stjörnu gistingu, og zumba og dagskrá .
  Sæki verð...