Westin La Quinta Golf Resort & Spa er aðeins 10 mínútur frá Puerto Banus. La Quinta golfvöllurinn er 27 holu, hannaður af Manuel Piñero, fyrrum Ryder Cup  meistara og þreföldum heimsmeistara. Hver hola blandast náttúrulegu landslagi sem veitir víðáttumikið útsýni yfir Marbella flóann. La Quinta völlurinn hefur orð á sér að vera einn fallegasti golfvöllur suður Spánar.
  Sæki dagsetningar...

  Verð og dagsetningar

  Sæki verð...
  Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, gisting, íslensk fararstjórn, 10 golfhringir á La Quinta - 1 hringur á dag, og afnot af golfbíl.

  Ferðalýsing

  The Westin La Quinta Golf Resort & Spa ★★★★★

  Athugið

  • Staðfestingargjald er 40.000 kr. og er óafturkræft. Vinsamlegast kannið forfallatryggingar sem fylgja kreditkortum og/eða heimilistryggingum.
  • Ferðaskrifstofan/fararstjóri áskilur sér rétt til að breyta áætlun ferðar ef veður, umferð eða aðrar ófyrirsjáanlegar aðstæður gefa tilefni til.
  • Mikilvægt er að nöfn á bókunum stemmi nákvæmlega við nöfn í vegabréfi. Það er á ábyrgð farþega ef svo er ekki.