Sól, menning, matur og nóg af golfi. Þægileg uppsetning golfvallarins, sem hannaður var af Kurt Rossknecht, býður upp á mismunandi lykkjur golfs á meðan ferðinni stendur. Eftir golfið er tilvalið að sitja á verönd hótelsins, slaka á og njóta eða skoða hina fögru borg Verona og náttúrperlur svæðisins í kring
  Sæki dagsetningar...

  Verð og dagsetningar

  Sæki verð...
  Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, 7 nætur á Chevro Golf and Spa Resort 4★ með morgunverði, íslensk fararstjórn, akstur til og frá flugvelli, flutningur á golfsetti, 6 dagar á 18 holu Chervo golfvellinum, aðgangur að æfingasvæði með fríum golfboltum, aðgangur að íþróttasal, hituð innisundlaug, spa, og þráðlaust net.
  Ekki innifalið í verði: Golfbíll.

  ★★★★ Chervò Golf and Spa Resort

  Verona

  Athugið

  • Staðfestingargjald er 80.000 kr. og er óafturkræft. Vinsamlegast kannið forfallatryggingar sem fylgja kreditkortum og/eða heimilistryggingum.
  • Ferðaskrifstofan/fararstjóri áskilur sér rétt til að breyta áætlun ferðar ef veður, umferð eða aðrar ófyrirsjáanlegar aðstæður gefa tilefni til.
  • Mikilvægt er að nöfn á bókunum stemmi nákvæmlega við nöfn í vegabréfi. Það er á ábyrgð farþega ef svo er ekki.