Við bjóðum upp á eins og tveggja vikna ferð þar sem við dveljum í El Plantio í góðum félagsskap þar sem Heiður fararstjóri mun halda utan um hópinn.
  Sæki dagsetningar...

  Verð og dagsetningar

  Sæki verð...
  Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, gisting, íslensk fararstjórn, akstur til og frá flugvelli, afnot af golfbíll 18 holur hvern golfdag (golfbíll fyrir seinni hring kostar 10 evrur), rástímar eru yfirleitt á milli 9:00 – 11:00, og ótakmarkað golf spilaða golfdaga í hverri ferð.
  Ekki innifalið í verði: Auka golfdagar.

  Ferðalýsing

  Athugið

  • Staðfestingargjald er 80.000 kr. og er óafturkræft. Vinsamlegast kannið forfallatryggingar sem fylgja kreditkortum og/eða heimilistryggingum.
  • Ferðaskrifstofan/fararstjóri áskilur sér rétt til að breyta áætlun ferðar ef veður, umferð eða aðrar ófyrirsjáanlegar aðstæður gefa tilefni til.
  • Mikilvægt er að nöfn á bókunum stemmi nákvæmlega við nöfn í vegabréfi. Það er á ábyrgð farþega ef svo er ekki.