Hinar vinsælu Úrvalsfólk ferðir 60+ með Lóló á Tenerife hafa svo sannarlega slegið í gegn. Þar njótum við samvista við jafnaldra, vini og kunningja í yndislegu loftslagi á Tenerife. Við bjóðum upp á tvær ferðir í janúar 2022. Annars vegar 10. - 24. janúar í 14 nætur og 10. - 31. janúar í 21 nótt. Gist verður á hinu vinsæla hóteli La Siesta. Tenerife hefur upp á allt að bjóða sem bestu sólaráfangastaðir geta státað af. Eyjan er þekkt fyrir einstaka veðursæld, hreinar strendur og fjölbreytta afþreyingu fyrir alla aldurshópa.
  Sæki dagsetningar...

  Verð og dagsetningar

  Sæki verð...
  Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, gisting, íslensk fararstjórn, 14 eða 21 nætur á La Siesta með hálfu fæði, akstur til og frá flugvelli, og bókun í almenn sæti að kostnaðarlausu.

  Ferðalýsing

  Hotel La Siesta | Úrvalsfólk ★★★★

  Athugið

  • Staðfestingargjald er 40.000 kr. og er óafturkræft. Vinsamlegast kannið forfallatryggingar sem fylgja kreditkortum og/eða heimilistryggingum.
  • Ferðaskrifstofan/fararstjóri áskilur sér rétt til að breyta áætlun ferðar ef veður, umferð eða aðrar ófyrirsjáanlegar aðstæður gefa tilefni til.
  • Mikilvægt er að nöfn á bókunum stemmi nákvæmlega við nöfn í vegabréfi. Það er á ábyrgð farþega ef svo er ekki.