Ferðirnar með Jenný Ólafsdóttur hafa ávallt slegið í gegn. Hér gefst tækifæri til að fara í sól á hagstæðum kjörum þegar mesta skammdegið er á Íslandi.  Njóta samvista með jafnöldrum, fara saman út að borða, í gönguferðir, spila, syngja og dansa. Ferð sem léttir lund og hressir.

  Sæki dagsetningar...

  Ferðalýsing

  Verð og dagsetningar

  Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, íslensk fararstjórn, Hálft fæði, Akstur til og frá flugvelli, 14-21 nætur á 4 stjörnu gistingu, og bókun í almenn sæti að kostnaðarlausu. Hafið samband við þjónustufulltrúa..
  Ekki innifalið í verði: Gisting.
  Sæki verð...