Komdu með til fallegu Tenerife og upplifðu náttúrufegurðina. Boðið er upp á sérsniðna dagskrá fyrir Úrvalsfólk. Félagsvist, happy hour, létt hreyfing, samverustundir og njóta þess að vera til.
  Sæki dagsetningar...

  Verð og dagsetningar

  Sæki verð...
  Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, gisting, íslensk fararstjórn, hálft fæði, akstur til og frá flugvelli, dagskrá sérsniðin fyrir hópinn, og drykkir með kvöldverði.
  Ekki innifalið í verði: City tax, skoðunarferðir, sætiskostnaður, eða annað sem ekki er talið upp hér að ofan.

  Ferðalýsing

  Dagskrá

  Gistingar í boði

  Tenerife

  Athugið

  • Ef lágmarksþátttaka næst ekki áskilur Úrval Útsýn sér rétt til að fella niður ferðina.
  • Staðfestingargjald er 50.000 kr. og er óafturkræft. Vinsamlegast kannið forfallatryggingar sem fylgja kreditkortum og/eða heimilistryggingum.
  • Ferðaskrifstofan/fararstjóri áskilur sér rétt til að breyta áætlun ferðar ef veður, umferð eða aðrar ófyrirsjáanlegar aðstæður gefa tilefni til.
  • Mikilvægt er að nöfn á bókunum stemmi nákvæmlega við nöfn í vegabréfi. Það er á ábyrgð farþega ef svo er ekki.
  • ATH dagskrá getur breyst án fyrirvara