Hinar vinsælu úrvalsfólk ferðir 60+ á Gran Hotel Bali á Benidorm hafa svo sannarlega slegið í gegn. Þar njóta menn samvista við jafnaldra, vini og kunningja. Við bjóðum upp á tvær ferðir í september 2.-16. sept í 14 nætur og 2.-20. sept í 18 nætur.
    Sæki dagsetningar...

    Verð og dagsetningar

    Sæki verð...
    Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, gisting, íslensk fararstjórn, hálft fæði, léttvín og vatn með kvöldmat, 14 eða 18 nætur á Gran Hotel Bali, akstur til og frá flugvelli, og bókun í almenn sæti að kostnaðarlausu.

    Ferðalýsing