Ferðinni er heitið til Kanarí þar sem gist verður á Eugenia Victoria sem er gott 3 stjörnu hótel vel staðsett á Ensku Ströndinni. Unnur fararstjóri er vinsæl, létt og skemmtileg, hún leggur áherslu á að allir njóti sín í ferðinni sem hefur fjölbreytta dagskrá: Morgungöngur, samverustundir, sundleikfimi, félagsvist, léttar og mýkjandi æfingar fyrir alla, minigolf, heimsókn í Puerto de Mogan og sameiginlegar kvöldstundir.
  Sæki dagsetningar...

  Verð og dagsetningar

  Sæki verð...
  Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, 19 nætur á EUGENIA VICTORIA 3★ með hálfu fæði, íslensk fararstjórn, ferðataska og handfarangur, akstur til og frá flugvelli, og bókun í almenn sæti að kostnaðarlausu. Hafið samband við sölufulltrúa..

  Ferðalýsing

  Eugenia Victoria ★★★

  Athugið

  • Staðfestingargjald er 40.000 kr. og er óafturkræft. Vinsamlegast kannið forfallatryggingar sem fylgja kreditkortum og/eða heimilistryggingum.
  • Ferðaskrifstofan/fararstjóri áskilur sér rétt til að breyta áætlun ferðar ef veður, umferð eða aðrar ófyrirsjáanlegar aðstæður gefa tilefni til.
  • Mikilvægt er að nöfn á bókunum stemmi nákvæmlega við nöfn í vegabréfi. Það er á ábyrgð farþega ef svo er ekki.