Þessi sigling er sannkölluð vorveisla á vit skrautblóma, vindmylla, blómlegra sveita og borga. Fögnum vorinu á síkjum Amsterdam, á risastórum túlípanaökrum, og á vorblómasýningunni Floralia í  ævintýralegum vindmyllum og listaverkum risanna Rubens og Michelangelo.

Því til viðbótar tímalausu Delft postulíninu, rómuðum arkitektúr miðalda í borgunum Brugge, Middelburg og Ghent. Allt umvafið belgísku eðal-súkkulaði, volgum vöfflum og gómsætum ostum. Umhverfið allt minnir helst á  ævintýrabók. Fjöldi skoðunarferða á fæti, á hjólum eða bátum.

Verð og dagsetningar

Viltu bóka ferð, fá tilboð í verð, eða fá frekari upplýsingar?

Hafðu samband í +354 585 4000 eða sendu okkur póst á info@urvalutsyn.is

Við sérsníðum ferðina að þínum óskum.