Mögnuð hjólaferð um Kambódíu og Víetnam þar sem sveitalíf Asíu, saga og göróttar borgir og bæir eru kannaðar. Þaulreyndir áfangar í hnitmiðaðri og vandaðri ferð með framandi áskoranir og stór ævintýri. Kynningarfundur, á Hlíðasmára 19, 201 Kópavogi. 13. desember kl 17.15
  Sæki dagsetningar...

  Verð og dagsetningar

  Sæki verð...
  Innifalið í verði: Flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, gisting, íslensk fararstjórn, gisting í tvíbýli með morgunmat á tilgreindum hótelum, daglegar ferðir með aðgangseyri, reiðhjól og hjálmar, hádegismatur 9 daga og kvöldmatur á komudag, tilgreindar skoðunarferðir auk aðgangseyris, og leiðsögn innlendra sérfróðra í samvinnu við íslenska fararstjóran og sérhæfðra leiðsögumanna fyrir hjólreiðaferðir og hvern stað.
  Ekki innifalið í verði: Tryggingar bólusetningar þjórfé eða annað ótilgreint., eða Framlengd vist á hóteli (late check-out) eftir kl. 11:00 eða snemm-innritun(early check-in)..

  Ferðalýsing

  Tour d´ Angkor ★★★

  Athugið

  • Ef lágmarksþátttaka næst ekki áskilur Úrval Útsýn sér rétt til að fella niður ferðina.
  • Staðfestingargjald er 80.000 kr. og er óafturkræft. Vinsamlegast kannið forfallatryggingar sem fylgja kreditkortum og/eða heimilistryggingum.
  • Ferðaskrifstofan/fararstjóri áskilur sér rétt til að breyta áætlun ferðar ef veður, umferð eða aðrar ófyrirsjáanlegar aðstæður gefa tilefni til.
  • Mikilvægt er að nöfn á bókunum stemmi nákvæmlega við nöfn í vegabréfi. Það er á ábyrgð farþega ef svo er ekki.
  • Þátttakendur skulu hafa meðferðis fatnað við hæfi sérstaklega skal minnt á góðan skóbúnað.
  • Gönguferðir okkar leggja mesta áherslu á skemmtun og upplifun. Við gerum engar kröfur um líkamlegt atgervi þátttakenda vegna þátttöku í hjóla- og gönguferðum. Skipulagning er með þeim hætti að ekki eru gerðar kröfur um sérstakar æfingar eða þjálfun fyrir ferðirnar heldur gengið út frá því að þátttakendur séu í þokkalegu formi og stríði ekki við veikindi.
  • Ef þið eruð í vafa mælum við með heimsókn til heimilislæknis og að fara að hans ráðum. Það er ábyrgð þátttakenda að hafa líkamlegt atgervi til að ljúka ferðinni. Upplýsingar okkar um líkamlega getu þátttakenda eru aðeins til upplýsingar eftir bestu vitneskju og reynslu en frávik eru ekki á okkar ábyrgð. Ef þátttakandi treystir sér ekki til að ljúka ferð sem gengið hefur samkvæmt áætlun er það á hans ábyrgð en ekki okkar.