Ítalska eyjan Sikliey hefur yfir sér sérstakan sjarma og er sér á báti á margan hátt. Sikileyingar eru stoltir af uppruna sínum, sögu og sérstöðu. Þeir taka lífinu með ró og eru sjálfum sér nógir um flest. Loftslag eyjunnar er þægilegt en sumrin geta orðið afar heit. Besti tíminn til að heimsækja Sikiley er á haustin og það er einmitt ferðatími þessarar ferðar
  Sæki dagsetningar...

  Verð og dagsetningar

  Sæki verð...
  Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, 5 nætur á Sporting Baia Hotel 4★ með hálfu fæði, 5 nætur á Hotel San Paolo Palace Palermo 4★ með hálfu fæði, íslensk fararstjórn, akstur til og frá flugvelli, og skoðunarferðir um Catania, Palermo og að fjallinu Etnu..
  Ekki innifalið í verði: City tax, aðrar skoðunarferðir en þær sem taldar eru upp í "innifalið í verði" hér að ofan, aðgangur að Neapolis fornleifasvæðinu, eða hádegisverðir í skoðunarferðum.

  Ferðalýsing

  Dagskrá

  Gistingar í ferð

  Athugið

  • Staðfestingargjald er 80.000 kr. og er óafturkræft. Vinsamlegast kannið forfallatryggingar sem fylgja kreditkortum og/eða heimilistryggingum.
  • Ferðaskrifstofan/fararstjóri áskilur sér rétt til að breyta áætlun ferðar ef veður, umferð eða aðrar ófyrirsjáanlegar aðstæður gefa tilefni til.
  • Mikilvægt er að nöfn á bókunum stemmi nákvæmlega við nöfn í vegabréfi. Það er á ábyrgð farþega ef svo er ekki.