Boston er ein elsta og ríkasta borg Bandaríkjanna en velsæld borgarinnar byggir helst á menntun, viðskiptum, tækni og pólitík. Eitt gælunafna borgarinnar er Aþena Ameríku vegna menningarlegs mikilvægis og andlegra áhrifa og annað er Vagga frelsisins vegna sterkrar stöðu Boston í frelsistríði Bandaríkjanna.
Sæki dagsetningar...

Verð og dagsetningar

Sæki verð...
Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, og 4 nætur á 4 stjörnu gistingu.
Ekki innifalið í verði: Athugið að ekki er boðið upp á fararstjórn, City tax - greiðist beint á hóteli, eða Málltíðir (þ.m.t. morgunverður).

Ferðalýsing

Colonnade Hotel ★★★★

Athugið

  • Staðfestingargjald er 40.000 kr. og er óafturkræft. Vinsamlegast kannið forfallatryggingar sem fylgja kreditkortum og/eða heimilistryggingum.
  • Ferðaskrifstofan/fararstjóri áskilur sér rétt til að breyta áætlun ferðar ef veður, umferð eða aðrar ófyrirsjáanlegar aðstæður gefa tilefni til.
  • Mikilvægt er að nöfn á bókunum stemmi nákvæmlega við nöfn í vegabréfi. Það er á ábyrgð farþega ef svo er ekki.