Andri Geir úr Steve Dagsskrá verður fararstjóri í þessari skemmtilegu ferð til Alicante. Spilað verður golf alla daga. Kíkt á krána eftir hring og horft á derby leiki í enska boltanum um helgina. Farið í pub quiz með Andra á mánudeginum. Spilað tveggja daga texas scramble mót og horft á aðra umferð meistaradeildarinnar á kránni eftir mót. Annars er innifalið að spila 36 holur á dag, ef menn hafa ekki áhuga á boltanum.
  Sæki dagsetningar...

  Verð og dagsetningar

  Sæki verð...
  Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, 7 nætur á Alicante Golf 4★ með morgunverði, íslensk fararstjórn, akstur til og frá flugvelli, afnot af golfbíl, flutningur á golfsetti, ótakmarkað golf, og golfmót.

  Ferðalýsing

  Dagskrá

  Alicante Golf Resort ★★★★

  Athugið

  • Staðfestingargjald er 40.000 kr. og er óafturkræft. Vinsamlegast kannið forfallatryggingar sem fylgja kreditkortum og/eða heimilistryggingum.
  • Ferðaskrifstofan/fararstjóri áskilur sér rétt til að breyta áætlun ferðar ef veður, umferð eða aðrar ófyrirsjáanlegar aðstæður gefa tilefni til.
  • Mikilvægt er að nöfn á bókunum stemmi nákvæmlega við nöfn í vegabréfi. Það er á ábyrgð farþega ef svo er ekki.