Fáir staðir á Ítalíu hafa notið jafn mikilla vinsælda og Gardavatnið, sem er talið eitt fegursta stöðuvatn landsins. Náttúrufegurðin við Garda er engu lík og þar er yndislegt að dvelja. Í þessari ferð verður siglt til Limone, farið í gönguferð um bæinn Sirmione, dagsferð til Verona, farið í hjólaferð um nágrennið og farið til Feneyja.
  Sæki dagsetningar...

  Ferðalýsing

  Ferðatilhögun

  Verð og dagsetningar

  Innifalið í verði: Flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, 7 nætur á 4 stjörnu gistingu með morgunverði, íslensk fararstjórn, gönguferð í Sirmione, skoðunarferð til Verona, og dagsferð til Limone.
  Ekki innifalið í verði: Ferðamannaskattur 14 EUR greiðist á hóteli, dagsferð til Feneyja, eða annað sem ekki er tekið fram í ferðalýsingu.
  Sæki verð...

  Athugið

  • Lágmarksþátttaka er 20 manns og áskilur Úrval Útsýn sér rétt að fella niður ferðina náist sú þátttaka ekki.