Yndisleg ferð til Alibr á Costa Blanca sem er einstaklega fallegur bær og flestir taka ástfóstri við þennan stað frá fyrsta degi. Aðdráttarafl bæj­arins er einstakt og sólríkt andrúmsloft sem heillar þá sem vilja eiga friðsæla daga. Hér er auðvelt að njóta lífsins. Hotel Kaktus Albir er ágæt 4ra stjörnu gisting, rétt hjá listamannabænum Altea og Benidorm sem iða af mannlífi á sumrin. Albír er á Costa Blanca ströndinni, í 50 km fjarlægð frá Alicante og skammt frá Benidorm.
    Sæki dagsetningar...

    Verð og dagsetningar

    Sæki verð...
    Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, 13 nætur á Hotel Kaktus Albir 4★ með hálfu fæði, íslensk fararstjórn, hálft fæði, og akstur til og frá flugvelli.
    Ekki innifalið í verði: Skoðunarferðir.

    Ferðalýsing

    Dagskrá

    Kaktus Albir Úrvalsfólk ★★★★

    Athugið

    • Ef lágmarksþátttaka næst ekki áskilur Úrval Útsýn sér rétt til að fella niður ferðina.
    • Staðfestingargjald er 80.000 kr. og er óafturkræft. Vinsamlegast kannið forfallatryggingar sem fylgja kreditkortum og/eða heimilistryggingum.
    • Ferðaskrifstofan/fararstjóri áskilur sér rétt til að breyta áætlun ferðar ef veður, umferð eða aðrar ófyrirsjáanlegar aðstæður gefa tilefni til.
    • Mikilvægt er að nöfn á bókunum stemmi nákvæmlega við nöfn í vegabréfi. Það er á ábyrgð farþega ef svo er ekki.