Singapore – Malacca, Malasía – Phuket, Thailand – Port Klang, Malasía – Singapore

Velkomin í lúxussiglingu með Úrval-Útsýn um spennandi siglingaleið meðfram vesturströnd Malakkaskagans um borð í ótrúlegu glæsifleyi. Skipið, Quantum of the Seas, var hið fyrsta í nýjum flokki lúxusskipa sem ber nafn skipsins; Quantum-flokkur,  sem eru ein allra stærstu skemmtiferðaskip heims.

Sæki dagsetningar...

Ferðalýsing

Verð og dagsetningar

Innifalið í verði: Flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, gisting, íslensk fararstjórn, Morgunverður á hóteli, Fimm nætur á 4 stjörnu hótel, Sigling í 9 nætur , Fullt fæði um borð á skipi, Ferðir til og frá flugvelli og skipi, og Þjórfé á skipi og hafnargjöld .
Ekki innifalið í verði: Drykkir um borð , Skoðunarferðir í landi , eða Annað sem ekki er tekið fram í ferðalýsingu.
Sæki verð...