Singapore - Malacca, Malasía - Phuket, Thailand - Port Klang, Malasía - Singapore. Velkomin í lúxussiglingu með Úrval-Útsýn um spennandi siglingaleið meðfram vesturströnd Malakkaskagans um borð í ótrúlegu glæsifleyi. Skipið, Quantum of the Seas, var hið fyrsta í nýjum flokki lúxusskipa sem ber nafn skipsins; Quantum-flokkur, sem eru ein allra stærstu skemmtiferðaskip heims.

Floti, skip og gisting

Ferðatilhögun

Verð og dagsetningar

Innifalið í verði: Flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, 5 nætur á 4 stjörnu gistingu með morgunverði, íslensk fararstjórn, fullt fæði um borð á skipi, akstur til og frá flugvelli, sigling í 9 nætur, og þjórfé á skipi og hafnargjöld.
Ekki innifalið í verði: Drykkir um borð, skoðunarferðir í landi, eða annað sem ekki er tekið fram í ferðalýsingu.

Viltu bóka ferð, fá tilboð í verð, eða fá frekari upplýsingar?

Hafðu samband í +354 585 4000 eða sendu okkur póst á info@urvalutsyn.is

Við sérsníðum ferðina að þínum óskum.