Við bjóðum upp á 17 nátta ferð til Kanarí á sérstökum kjörum fyrir Úrvalsfólk okkar 60 +. Gist verður á hinu vinsæla Hoteli Eugenia Victoria og flogið með Icelandair. Boðið verður uppá vandaðar skoðunarferðir með íslenskum fararstjóra sem verður á svæðinu.

Sæki dagsetningar...

Ferðalýsing

Verð og dagsetningar

Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, gisting í 17 nætur, hálft fæði, akstur til/frá flugvelli, og bókun í almenn sæti, hafið samband við sölufulltrúa.
Ekki innifalið í verði: Athugið að ekki er boðið upp á fararstjórn.
Sæki verð...