Gran Canaria er tilvalinn áfangastaður fyrir kylfinga!
Frábært loftslag þar sem gott er að spila golf alla daga ársins. Gist er á Sheraton Salobre – Golf Resort flott 5 stjörnu hótel staðsett sunnarlega á Kanarí. Umhverfið er hið glæsilegasta en tveir 18 holu golfvellir eru á svæðinu og er útsýni annað hvort upp til fjalla eða til sjávar.

Sæki dagsetningar...

Ferðalýsing

Verð og dagsetningar

Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, gisting, morgunmatur, akstur til og frá flugvelli, 6 golfdagar á Salobre Golf (3 á Old Course og 3 á New Course), og golfsett með farangri.
Ekki innifalið í verði: Athugið að ekki er boðið upp á fararstjórn.
Sæki verð...