Þessi gönguferð um fallegustu héruð Austurríkis er einstök upplifun fyrir alla göngugarpa. Árið 1997 rataði svæðið “Hallstatt – Dachstein / Salzkammergut” á heimsminjaskrá UNESCO.

 

Svæðið er talið hafa einstaka náttúru á heimsvísu með 76 kristaltærum vötnum, töfandi fjallalandslagi og samspili fagurgræns gróðurs og hrikaleik himinnhárra fjalla, en efst gæfir hinn 3000 m hái Dachstein jökull. Gullfalleg sýn yfir fjöllin, dalina, vötnin og litlu bæina er reynsla sem aldrei gleymist.

Sæki dagsetningar...

Ferðalýsing

Verð og dagsetningar

Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, gisting í 7 nætur, íslensk fararstjórn, sex göngudagar með leiðsögumanni, aðgangur að keisarahöllinni, flutningur á farangri á milli staða, og aðgangsmiðar í lestarferð og ferjur (sjá ferðalýsingu).
Sæki verð...