Vínakrar, gæðavín og sælkeraveislur í Búrgúndí og spennandi skoðunarferðir og enn fleiri sælkeramáltíðir í París. Hér er á ferðinni sannkölluð gæða ferð fyrir alla lífsglaða fagurkera, matgæðinga og aðra þá sem eru í leit að upplifun sem vart á sér sinn líka.

  Sæki dagsetningar...

  Ferðalýsing

  Verð og dagsetningar

  Innifalið í verði: Flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, íslensk fararstjórn, 7 nætur á 4 stjörnu gistingu, rútuferðir frá flugvelli til Parísar og frá hóteli í París til flugvallar, trússbíll og rúta í Búrgundí, lestarferð frá París til Búrgúndí og til baka, morgunverður á hóteli, einn hádegisverður í París á komudegi, þrír hádegisverðir með öllu í Búrgúndí (3ja rétta með víni, vatni og kaffi), fjórir kvöldverðir með öllu á rómuðum sveita-veitingastöðum í Búgúndí (3ja rétta með víni, vatni og kaffi), sex vínsmakkanir, tveir veislukvöldverðir í París með öllu (3ja rétta með víni, vatni og kaffi), og tvær skoðunarferðir í París með fararstjóra..
  Ekki innifalið í verði: Gisting, Þær fáu máltíðir sem ekki eru upp taldar hér að ofan, eða Ferðatryggingar.
  Sæki verð...