Höfuðborg Lettlands, Riga, er stærsta borg Eystrasaltsríkjanna. Í Riga má finna einstaka blöndu gamalla og nýrra strauma í byggingum, mannlífi og í menningarsenunni. Hér er líf og fjör fyrir fjörkálfa, dulúðleg saga, fjölbreytt flóra menningar og fjöldi verslana og veitingastaða þar sem verðlag er upp á gamla móðinn.
Sæki dagsetningar...

Ferðalýsing

Skoðunarferðir

Verð og dagsetningar

Innifalið í verði: Flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, og 4 nætur á 4 stjörnu gistingu með morgunverði.
Ekki innifalið í verði: Athugið að ekki er boðið upp á fararstjórn.
Sæki verð...