Höfuðborg Lettlands, Riga, er stærsta borg Eystrasaltsríkjanna. Íbúar borgarinnar eru um 700.000 eða þriðjungur íbúa landsins. Leiðtogi Hansveldisins, Albert von Buxthoven, stofnaði Riga árið 1201 og útvíkkað þá verslunarveldi Hansakaupmanna til austurs. Gamli bærinn í borginni er aldagamall og er á heimsminjaskrá UNESCO. Skoðunarferð um borgina innifalin í verði.
  Sæki dagsetningar...

  Verð og dagsetningar

  Sæki verð...
  Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, 3 nætur á 4 stjörnu gistingu með morgunverði, og íslensk fararstjórn.
  Ekki innifalið í verði: .

  Ferðalýsing

  Wellton Riverside Spa Hotel ★★★★

  Athugið

  • Ef lágmarksþátttaka næst ekki áskilur Úrval Útsýn sér rétt til að fella niður ferðina.
  • Staðfestingargjald er 40.000 kr. og er óafturkræft. Vinsamlegast kannið forfallatryggingar sem fylgja kreditkortum og/eða heimilistryggingum.
  • Ferðaskrifstofan/fararstjóri áskilur sér rétt til að breyta áætlun ferðar ef veður, umferð eða aðrar ófyrirsjáanlegar aðstæður gefa tilefni til.
  • Mikilvægt er að nöfn á bókunum stemmi nákvæmlega við nöfn í vegabréfi. Það er á ábyrgð farþega ef svo er ekki.
  • Athugið að ef til þess kemur að Úrval Útsýn þurfi að fella niður ferðina er hún endurgreidd að fullu.
  • Minnum á ferðaskilmála Úrvals-Útsýnar (sjá www. uu.is) sem fylgja hér á síðunni.
  • Engin endurgreiðsla ferðakostnaðar kemur til ef víkja þarf frá skipulagðri dagskrá og leiðum af öryggisástæðum (t.d. vegna veðurlags eða þess að hópurinn hefur ekki getu til að fylgja skipulagðri áætlun).
  • Við mælum sterklega með því að þátttakendur hafi góða ferðatryggingu og Evrópska sjúkratryggingakortið.