Barceló Bávaro Grand Resort er staðsett á austurströnd Dóminíska lýðveldisins og býður upp á tvö 5 stjörnu hótel ásamt einum fallegasta golfvelli Karíbahafsins. Golfvöllurinn The Lakes er stórkostlegur golfvöllur, sem var endurhannaður af frægum arkitekt P.B Dye árið 2010. Völlurinn heldur upprunalegum stíl sínum, rennisléttum brautum sem liggja í gegnum gróskumikinn skóg, en á vellinum er 25 vötn og 122 glompur.
Sæki dagsetningar...

Verð og dagsetningar

Sæki verð...
Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, 9 nætur á hóteli 5★ með öllu inniföldu, íslensk fararstjórn, akstur til og frá flugvelli, flutningur á golfsetti, 18 holu golf í 6 daga, afnot af golfbíl, og spilað á golfvellinum The Lakes Golf.

Ferðalýsing

Punta Cana

Athugið

  • Ef lágmarksþátttaka næst ekki áskilur Úrval Útsýn sér rétt til að fella niður ferðina.
  • Staðfestingargjald er 40.000 kr. og er óafturkræft. Vinsamlegast kannið forfallatryggingar sem fylgja kreditkortum og/eða heimilistryggingum.
  • Ferðaskrifstofan/fararstjóri áskilur sér rétt til að breyta áætlun ferðar ef veður, umferð eða aðrar ófyrirsjáanlegar aðstæður gefa tilefni til.
  • Mikilvægt er að nöfn á bókunum stemmi nákvæmlega við nöfn í vegabréfi. Það er á ábyrgð farþega ef svo er ekki.