Punta Cana er stórt hótelsvæði (resort) á austurhluta Dóminska lýðveldisins þar sem Karabía- og Atlanstshafið mætast. Mikil náttúrufergurð er á eyjunni og segja má að hún sé einn stór náttúru þjóðgarður. Byrjað var að þróa þetta svæði fyrir ferðamenn fyrir um 50 árum með þeim árangri að í dag er Punta Cana einn vinsælasti ferðamannastaðurinn í Karabíska hafinu og laðar til sín flesta ferðamennina. Svæðið er þekkt fyrir að státa af 100 km langri sandströnd, þar á meðal sólstrandir sem veljast sem topp tíu bestu sólstrendur í heiminum. Þar má nefna Uvero Alto, Macao, Arena Gorda, Bávaro, El Cortecito, Las Corales og Cabeza de Toro og ÚÚ er einmitt að bjóða hótelgistingu við þessar strandir.  Flogið beint með Neos.
Sæki dagsetningar...

Verð og dagsetningar

Sæki verð...
Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, 8 nætur á 4–5 stjörnu gistingu með öllu inniföldu, íslensk fararstjórn, akstur til og frá flugvelli, og 1 x 20 kg ferðataska og 8 kg handfarangur.
Ekki innifalið í verði: Skoðunarferðir, eða þjórfé.

Ferðalýsing

Skoðunarferðir

Punta Cana

Athugið

  • Ef lágmarksþátttaka næst ekki áskilur Úrval Útsýn sér rétt til að fella niður ferðina.
  • Staðfestingargjald er 80.000 kr. og er óafturkræft. Vinsamlegast kannið forfallatryggingar sem fylgja kreditkortum og/eða heimilistryggingum.
  • Ferðaskrifstofan/fararstjóri áskilur sér rétt til að breyta áætlun ferðar ef veður, umferð eða aðrar ófyrirsjáanlegar aðstæður gefa tilefni til.
  • Mikilvægt er að nöfn á bókunum stemmi nákvæmlega við nöfn í vegabréfi. Það er á ábyrgð farþega ef svo er ekki.