Einstök ferð um Portúgal með beinu flugi til Lissabon þaðan sem farin verður hringferð um landið frá Lissabon Í suðri til Porto í norðri, slóðir sem fáir hafa haft tækifæri til að heimsækja og upplifa. Ferðin norður á bóginn fer um merkisstaði nærri ströndinni á borð við Sintra, Fatima og Coimbra en á suðurleiðinni verður ekið í gegnum fjallahéruðin og m.a komið við í miðaldabænum Evora. Ferðinni lýkur með tveimur dögum í Lissabon.

Sæki dagsetningar...

Ferðalýsing

Verð og dagsetningar

Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, gisting í 7 nætur, íslensk fararstjórn, rútuferð, morgunverður, kvöldverður alla daga nema á degi 4 og 7, aðgangseyrir skv. ofangreindri ferðatilhögun, og sérfróður enskumælandi leiðsögumaður á viðkomustöðum..
Ekki innifalið í verði: Ferðatryggingar, þjórfé, eða allt það sem ekki kemur fram í ferðatilhögun..
Sæki verð...