Komdu með til Portúgal sem býr yfir sögu og menningu og ótrúlegri náttúrufegurð. Við skoðum Lissabon og Porto og ferðum um til að sjá aðra dásamlega bæi fulla af menningu og sögulegum byggingum. Við njótum útsýnis og smökkum á mat heimamanna en í Portúgal er hægt að njóta fjölbreyttrar upplifunar.
    Sæki dagsetningar...

    Verð og dagsetningar

    Sæki verð...
    Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, 4 nætur á hótel í Lissabon 4★ með morgunverði, 3 nætur á hótel í Porto 4★ með morgunverði, íslensk fararstjórn, flogið með Icelandair, og skoðunarferðir skvt ferðalýsingunni, enskumælandi leiðsögumaður í skoðunarferðunum, og allur akstur samkvæmt ferðalýsingu.
    Ekki innifalið í verði: City tax, þjórfé eða annað sem ekki kemur fram í lýsingu.

    Ferðalýsing

    Athugið

    • Staðfestingargjald er 80.000 kr. og er óafturkræft. Vinsamlegast kannið forfallatryggingar sem fylgja kreditkortum og/eða heimilistryggingum.
    • Ferðaskrifstofan/fararstjóri áskilur sér rétt til að breyta áætlun ferðar ef veður, umferð eða aðrar ófyrirsjáanlegar aðstæður gefa tilefni til.
    • Mikilvægt er að nöfn á bókunum stemmi nákvæmlega við nöfn í vegabréfi. Það er á ábyrgð farþega ef svo er ekki.