Fjögurra nátta ferð til einnar af elstu borgum Evrópu. Að heimsækja Verona er eins og að detta inn í ítalska bíómynd í nokkra daga. Verona var mikil andagift fyrir Shakespeare sem notaði hana sem sögusvið Rómeó og Júlíu og eru hinar frægu svalir Júlíu vinsæll skoðunarstaður í Verona. Gamli bærinn í Verona er mjög skemmtilegur og litríkur með þröngum götum og ítalskri matargerð eins og hún gerist best.
  Sæki dagsetningar...

  Verð og dagsetningar

  Sæki verð...
  Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, 4 nætur á 4–5 stjörnu gistingu með morgunverði, og íslensk fararstjórn.
  Ekki innifalið í verði: Skoðunarferðir, þjórfé, ferðamannaskattur (greiðist beint á hóteli) og annað sem ekki er tekið fram í ferðalýsingu..

  Dagskrá

  Verona

  Athugið

  • Staðfestingargjald er 40.000 kr. og er óafturkræft. Vinsamlegast kannið forfallatryggingar sem fylgja kreditkortum og/eða heimilistryggingum.
  • Ferðaskrifstofan/fararstjóri áskilur sér rétt til að breyta áætlun ferðar ef veður, umferð eða aðrar ófyrirsjáanlegar aðstæður gefa tilefni til.
  • Mikilvægt er að nöfn á bókunum stemmi nákvæmlega við nöfn í vegabréfi. Það er á ábyrgð farþega ef svo er ekki.
  • Athugið að ef til þess kemur að Úrval Útsýn þurfi að fella niður ferðina er hún endurgreidd að fullu.
  • Minnum á ferðaskilmála Úrvals-Útsýnar (sjá www. uu.is) sem fylgja hér á síðunni.
  • Engin endurgreiðsla ferðakostnaðar kemur til ef víkja þarf frá skipulagðri dagskrá og leiðum af öryggisástæðum (t.d. vegna veðurlags eða þess að hópurinn hefur ekki getu til að fylgja skipulagðri áætlun).
  • Við mælum sterklega með því að þátttakendur hafi góða ferðatryggingu og Evrópska sjúkratryggingakortið.