Sólareyjan Phuket Í Suður-Thailandi á fáa sína líka í veröldinni. Phuket er sérlega vinsæl meðal Norðurlandabúa sem gefur eyjunni vissan gæðastimpil enda grannar okkar kröfuharðir neytendur. Ferðinni er heitið til Phuket en þar verður dvalið í 11 nætur. Erlendur leiðsögumaður verður með hópnum allan tímann. Flogið verður með Icelandair til Kaupmannahafnar og áfram til Phuket með Thai air.

  Sæki dagsetningar...

  Ferðalýsing

  Verð og dagsetningar

  Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, gisting, íslensk fararstjórn, Morgunmatur, Akstur til og frá flugvelli, 10 nætur á 5* hóteli, tveir kvöldverðir, og enskumælandi fararstjóri.
  Ekki innifalið í verði: Athugið að ekki er boðið upp á fararstjórn, eða Þjórfé.
  Sæki verð...