Borg ástarinnar er búin að vera ein af vinsælustu áfangastöðum lengi. Hjarta Parísar er miðbærinn sem byggðist upp við litlu eyjuna í Signu. Louvre-safnið er ekki langt frá en það er eitt eftirsóttasta safn heims með yfir 10 milljónir gesta á ári hverju. Gervöll miðborgin er í raun eitt samfellt safn enda er hún á heimsminjaskrá UNESCO. París er einnig borg sælkeranna, enda veitinga- og kaffihús á hverju strái, sem og litlar sælkerabúðir sem selja franska osta, olíur, ekta paté eða hvað annað sem Frakkar eru best þekktir fyrir. Hápunktur tískunnar er í París og fæðast þar straumar og stefnur sem breiðast um allan heim.
  Sæki dagsetningar...

  Verð og dagsetningar

  Sæki verð...
  Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, og 3 nætur á 3–4 stjörnu gistingu með morgunverði.
  Ekki innifalið í verði: Athugið að ekki er boðið upp á fararstjórn.

  Ferðalýsing

  Holiday Inn Paris Porte de Clichy ★★★★

  Athugið

  • Staðfestingargjald er 40.000 kr. og er óafturkræft. Vinsamlegast kannið forfallatryggingar sem fylgja kreditkortum og/eða heimilistryggingum.
  • Ferðaskrifstofan/fararstjóri áskilur sér rétt til að breyta áætlun ferðar ef veður, umferð eða aðrar ófyrirsjáanlegar aðstæður gefa tilefni til.
  • Mikilvægt er að nöfn á bókunum stemmi nákvæmlega við nöfn í vegabréfi. Það er á ábyrgð farþega ef svo er ekki.