Balí er sannkölluð Paradísareyja þar sem meðal annars er að finna þétta og lifandi frumskóga, hvítar strendur, blátæran sjó og iðandi mannlíf. Hvort sem tilgangurinn er að fara á vit afslöppunar og hugleiðslu, þræða skemmtilega slóða í göngutúrum og hjólaferðum, eða bara að liggja í sólbaði, þá er Balí rétti áfangastaðurinn. Balí er eins og lifandi póstkort, Indónesísk paradís. Íslensk fararstjórn er í ferðinni.
  Sæki dagsetningar...

  Ferðalýsing

  Verð og dagsetningar

  Innifalið í verði: Flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, 6 nætur á Element by Westin Bali Ubud ★★★★, 7 nætur á Away Bali Legian Camakila ★★★★, íslensk fararstjórn, rútuferðir til/frá flugvelli og milli gististaða, íslensk fararstjórn, einn kokteill við sólarlag á Tao Bar í Legan með hópnum, einn sameiginlegur kvöldverður á Azza Restaurant, og 60mín fóta- og baknudd á Away Bali Legian hótelinu (bókað á staðnum)..
  Ekki innifalið í verði: Þjórfé, ferðatryggingar, áritun inn í Bali - Fæst við komu, íslenskir ferðamenn þurfa ekki að greiða fyrir áritun fyrir dvöl undir 30 dögum, eða vegabréf þarf að hafa gildistíma lengur en 6 mánuði fyrir áætlaða heimför..
  Sæki verð...