Þessi fallega eldfjallaeyja býður upp á frábært loftslag, náttúru og mannlíf. Gist er á Palheiro lúxushóteli við golfvöllinn sem er einn af þeim fegurstu í Evrópu. Frá flugvellinum er aðeins 15mín akstur og 10mín akstursfjarlægð er frá miðbæ Funchal en þar er að finna ríka menningasögu, fjölda veitingastaða og verslana.
  Sæki dagsetningar...

  Verð og dagsetningar

  Sæki verð...
  Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, gisting, íslensk fararstjórn, akstur til og frá flugvelli, 9 nætur á Palheiro Golf Village, Continental morgunverður á Clubhouse veitingastað., 3 rétta kvöldverður á Clubhouse veitingastað., flutningur á golfsetti, og ótakmarkað golf í 9 daga.
  Ekki innifalið í verði: Golfbíll kostar 45 EUR, eða Ekki er boðið upp á fararstjórn á goflsvæðinu en það er aðgangur að íslenskum fararstjóra sem er staðsettur í Funchal/Lido..

  Golfvellirnir

  Palheiro Golf Village ★★★★★

  Madeira

  Athugið

  • Staðfestingargjald er 40.000 kr. og er óafturkræft. Vinsamlegast kannið forfallatryggingar sem fylgja kreditkortum og/eða heimilistryggingum.
  • Ferðaskrifstofan/fararstjóri áskilur sér rétt til að breyta áætlun ferðar ef veður, umferð eða aðrar ófyrirsjáanlegar aðstæður gefa tilefni til.
  • Mikilvægt er að nöfn á bókunum stemmi nákvæmlega við nöfn í vegabréfi. Það er á ábyrgð farþega ef svo er ekki.