Gist verður í 9 nætur í bænum Padenghe Sul Garda við Gardavatnið. Farið verður á óperurnar Carmen og Aidu í hinu forna hringleikahúsi Arena di Verona, heilsdagsferð til Feneyja, vínsmökkun í Bardolino og margt fleira!
  Sæki dagsetningar...

  Verð og dagsetningar

  Sæki verð...
  Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, 9 nætur á 4 stjörnu gistingu með morgunverði, íslensk fararstjórn, fjórir 3ja rétta kvöldverðir ásamt vatni og ¼ l af borðvíni á mann, tvær óperur í Arena di Verona; Carmen og Aida ásamt kvöldverði á veitingastað fyrir sýningu, skoðunarferð um Veróna, heilsdagsskoðunarferð um suðurhluta Gardavatns, heilsdagsskoðunarferð til Feneyja, vínsmökkun, og aðstoð innlendra leiðsögumanna.
  Ekki innifalið í verði: Hádegisverður, þjórfé, hótelskattur eða annað sem ekki kemur fram í upptalningu að ofan.

  Ferðalýsing

  Dagskrá

  Gistingar í boði

  Verona

  Athugið

  • Staðfestingargjald er 100.000 kr. og er óafturkræft. Vinsamlegast kannið forfallatryggingar sem fylgja kreditkortum og/eða heimilistryggingum.
  • Ferðaskrifstofan/fararstjóri áskilur sér rétt til að breyta áætlun ferðar ef veður, umferð eða aðrar ófyrirsjáanlegar aðstæður gefa tilefni til.
  • Mikilvægt er að nöfn á bókunum stemmi nákvæmlega við nöfn í vegabréfi. Það er á ábyrgð farþega ef svo er ekki.