München hefur verið miðstöð lista, menninga og vísinda frá því snemma á 19 öld. Borgin hefur upp á að bjóða fjölda kaffihúsa, veitingastaða og verslunarhúsa. Helsta kennileiti borgarinnar er gotneska dómkirkjan með laukturnunum tveim. München er Ólympíuborg, en þar fóru fram sumarleikarnir 1972.
Sæki dagsetningar...

Nánar um Munchen

Verð og dagsetningar

Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, og 3 nætur á 4 stjörnu gistingu með morgunverði.
Ekki innifalið í verði: Athugið að ekki er boðið upp á fararstjórn.
Sæki verð...