Aþena - Santorini - Kotor - Sikiley - Napólí - Barcelona. Ferðin hefst í Aþenu, vöggu menningar okkar, þar sem fararstjórinn leiðir fjölbreyttar ferðir og heimsóknir. Þá heimsækjum við elfdfjallaeyjuna Santorini sem sögð er, frægasta smáeyja heims. og komið verður við í hinum óviðjafnalega bæ Kontor á strönd Adríahafssins. Þá tekur við Ítalíusveisla, með stoppum á Sikiley og Napolí og siglingunni lýkur í Barcelona þar sem gist verður síðustu nóttina. Því verður siglt eftir endilöngu Miðjarðarhafinu, frá Grikklandi í austri, til Spánar í vestri.
Sæki dagsetningar...

Ferðalýsing

Ferðatilhögun

Verð og dagsetningar

Innifalið í verði: Flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, 2 nætur á Athanaeum Palace með morgunverði ★★★★ og morgunverði, 1 nótt á Hotel Condal Mar með morgunverði ★★★★ og morgunverði, íslensk fararstjórn, akstur til og frá flugvelli, og þjórfé á skipi, skattar og hafnargjöld.
Ekki innifalið í verði: Drykkir um borð, skoðunarferðir í landi, eða annað sem ekki er tekið fram í ferðalýsingu.
Sæki verð...