Metabolic heilsuferð til Roquetas de Mar í Almeria dagana 21. til 29. Maí Ert þú að taka þín fyrstu skref í átt að heilsusamlegra lífi, bæði líkamlega og andlega? Ert þú búin/n að vera í ræktinni en langar að prófa eitthvað öðruvísi?Komdu með í skemmtilega Metabolic ferð til Almeria dagana 21. til 29. maí 2020!

 

Sæki dagsetningar...

Ferðalýsing

Verð og dagsetningar

Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, gisting í 8 nætur, íslensk fararstjórn, hálft fæði, sjö Metabolic æfingar, og jóga á ströndinni.
Sæki verð...