Lúxussigling á Rín og þýska fljótinu Main. Ferðin hefst í Basel í Sviss, siglt niður Rín en til móts við Frankfurt sveigt til austurs upp Main-fljót og þvert í gegnum Þýskaland. Siglingunni lýkur í Nuremberg. Verðdæmi  á mann í tvíbýli: Mediveal Treasures, 10.-17. sept: Frá 730.900 kr. í C-herbergi. Í  boði eru 5 siglingar á tímabilinu maí-september 2020  

Verð og dagsetningar

Viltu bóka ferð, fá tilboð í verð, eða fá frekari upplýsingar?

Hafðu samband í +354 585 4000 eða sendu okkur póst á info@urvalutsyn.is

Við sérsníðum ferðina að þínum óskum.

Frá Basel til Nurnberg

Dagskrá

Athugið

  • Staðfestingargjald er 40.000 kr. og er óafturkræft. Vinsamlegast kannið forfallatryggingar sem fylgja kreditkortum og/eða heimilistryggingum.
  • Ferðaskrifstofan/fararstjóri áskilur sér rétt til að breyta áætlun ferðar ef veður, umferð eða aðrar ófyrirsjáanlegar aðstæður gefa tilefni til.
  • Mikilvægt er að nöfn á bókunum stemmi nákvæmlega við nöfn í vegabréfi. Það er á ábyrgð farþega ef svo er ekki.