Komdu með til Marrakesh þar sem fornar hallir mæta ysi nútímans og hvert horn á sína sögu. Verslaðu á iðandi mörkuðum þar sem þú prúttar um vörur, drekkur te úr glerglasi eða kaupir ilmandi krydd og falleg teppi. Uppgötvaðu töfra Norður-Afríku og njóttu haustsins í borg sem lætur þér líða eins og þú sért að stíga inn í Aladdin mynd.
  Sæki dagsetningar...

  Verð og dagsetningar

  Sæki verð...
  Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, 4 nætur á 3–4 stjörnu gistingu með morgunverði, íslensk fararstjórn, og morgunmatur.
  Ekki innifalið í verði: Skoðunarferðir, máltíðir aðrar en morgunmatur, eða akstur til og frá flugvelli (valkvæður).

  Ferðalýsing

  Skoðunarferðir

  Athugið

  • Ef lágmarksþátttaka næst ekki áskilur Úrval Útsýn sér rétt til að fella niður ferðina.
  • Staðfestingargjald er 80.000 kr. og er óafturkræft. Vinsamlegast kannið forfallatryggingar sem fylgja kreditkortum og/eða heimilistryggingum.
  • Ferðaskrifstofan/fararstjóri áskilur sér rétt til að breyta áætlun ferðar ef veður, umferð eða aðrar ófyrirsjáanlegar aðstæður gefa tilefni til.
  • Mikilvægt er að nöfn á bókunum stemmi nákvæmlega við nöfn í vegabréfi. Það er á ábyrgð farþega ef svo er ekki.