Velkomin í spennandi vikuferð á vit seiðandi menningar og margbrotinnar söguslóða marokkósku þjóðarinnar. Við þræðum leiðina á milli slóða og borga sem allar geyma ríka sögu og hefðir í ævafornum miðborgum sem litlum breytingum hafa tekið í aldanna rás. Það verður enginn svikinn af þessari innsýn í litríkt mannlif og matarlist, magnaða menningu og stórbrotnar minjar um liðna tíð. Samskonar ferðir síðustu ár tókust einstaklega vel.

Sæki dagsetningar...

Ferðalýsing

Verð og dagsetningar

Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, gisting, 6 nætur á 4 stjörnu gistingu, farartæki sem hæfir stærð hópsins, hálft fæði (morgun - og kvöldverður nema 19. okt er hádegisverður í stað kvöldverðar), og enskumælandi fararstjóri.
Ekki innifalið í verði: Athugið að ekki er boðið upp á fararstjórn, drykkir, aðgangur að einstökum stöðum sé þess krafist, eða ferðatryggingar.
Sæki verð...