Flott 5 stjörnu golfsvæði í bænum Cascais sem er 1/2 klst akstursfjarlægð frá Lissabon. Glæsilegt hótel og góður 18 holu golfvöllur sem hefur haldið ýmis atvinnumannamót. Stutt í strönd og iðandi mannlíf.
Sæki dagsetningar...

Völlurinn

Nánar um Lissabon

Verð og dagsetningar

Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, 3 nætur á 5 stjörnu gistingu, golfsett með farangri, golfpoki 15 kg, morgunverður, og 5 golfhringir á Quinta Da Marinha Golf.
Ekki innifalið í verði: Athugið að ekki er boðið upp á fararstjórn, flutningur til/frá flugvelli og hótels, golfkerra/golfbíll, eða ATH hægt að bæta við golfhringjum á komu- og brottfarardegi.
Sæki verð...