Glæsilegt 5 stjörnu golfsvæði 45 mínútur fyrir norðan Lissabon. Góður 18 holu golfvöllur við hlið hótelsins þræðir sig í gegnum brekkur, hæðir og vínekrur Serra de Socorro og Archeira. Völlurinn er skemmtilegur viðureignar fyrir alla kylfinga og býður upp á flott útsýni til allra átta á ýmsum stöðum.
Sæki dagsetningar...

Nánar um Lissabon

Verð og dagsetningar

Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, 4 nætur á Hotel Dolce Campo Real ★★★★★ með morgunverði, íslensk fararstjórn, 3 golfhringir á Dolce Campo Real, flutningur á golfsetti, og akstur til og frá flugvelli.
Ekki innifalið í verði: Golfkerra/golfbíll, eða ATH hægt að bæta við golfhringjum á komu- og brottfarardegi.
Sæki verð...