Glæsileg golfferð á eitt glæsilegasta golfsvæði Evrópu, Praia Del Rey sem er staðsett í 1 klst fjarlægð fyrir norðan Lissabon, höfuðborg Portúgals. Gist verður á hinu frábæra 5* hóteli Marriott Praia Del Rey og spilað á tveimur völlum, Praia Del Rey og West Cliffs. Báðir vellirnir eru á lista topp 10 golfvalla Portúgals skv. topp 100 Golfcourses. West Cliffs vermir 2. sætið á meðan Praia Del Rey er í 9. sæti. Að auki er West Cliffs í 16. sæti og Praia Del Rey í 48. sæti yfir bestu golfvelli Evrópu samkvæmt sömu vefsíðu.

Sæki dagsetningar...

Ferðalýsing

Verð og dagsetningar

Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, gisting, golfsett með farangri, 7 nætur á 5 stjörnu gistingu, gisting í 7 nætur m. morgunverði og sjávarútsýni, 5 golfhringir á Praia Del Rey og/eða West Cliffs, flutningur milli flugvallar og hótels, og flutningur til/frá hóteli og West Cliffs.
Ekki innifalið í verði: Athugið að ekki er boðið upp á fararstjórn.
Sæki verð...