La Galiana er lúxus til að slaka á, njóta lífsins. La Galiana Golf er glænýtt 5*hótel sem opnaði í apríl 2022 við einn fallegasta golfvöll Spánar, sem opnaði í febrúar 2011 og náði strax miklum vinsældum. Völlurinn var valinn sá besti árið 2019 á Spáni. Nútímalegur og þægilegur arkitektúr blandast saman við friðsæla náttúru í umhverfi þar sem La Galiana Golf hótelið gnæfir yfir dalinn. Margar vinsælar gönguleiðir eru í kring og er tilvalið að slaka svo á eftir golfið í einstakri heilslind með upphitaðri innilaug, gufubaði, tyrknesku baði, ísbrunni & slökunarsvæði.
  Sæki dagsetningar...

  Verð og dagsetningar

  Sæki verð...
  Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, gisting, flutningur á golfsetti, og 18 holur á dag, ekki spilað komu- og brottfarardag.
  Ekki innifalið í verði: Athugið að ekki er boðið upp á fararstjórn, eða Golfbíll bókast á staðnum og kostar bíllinn 30 evrur á hvern hring.

  Ferðalýsing

  Valencia

  Athugið

  • Ef lágmarksþátttaka næst ekki áskilur Úrval Útsýn sér rétt til að fella niður ferðina.
  • Staðfestingargjald er 40.000 kr. og er óafturkræft. Vinsamlegast kannið forfallatryggingar sem fylgja kreditkortum og/eða heimilistryggingum.
  • Ferðaskrifstofan/fararstjóri áskilur sér rétt til að breyta áætlun ferðar ef veður, umferð eða aðrar ófyrirsjáanlegar aðstæður gefa tilefni til.
  • Mikilvægt er að nöfn á bókunum stemmi nákvæmlega við nöfn í vegabréfi. Það er á ábyrgð farþega ef svo er ekki.