Spilað verður golf á komu- og brottfarardegi og ótakmarkað golf alla daga. Fararstjórinn mun sjá um að setja upp golfmót og aðrar skemmtanir og uppákomur. Á meðan á golfferðinni stendur verða ýmis mót, ásamt því að boðið verður upp á sérstaka næringarstöð í miðjum hring (kampavín og huggulegheit). Hópurinn mun fara út að borða til Alicante og gera eitthvað annað skemmtilegt. Morgunmatur er innifalinn í ferðinni.
  Sæki dagsetningar...

  Verð og dagsetningar

  Sæki verð...
  Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, 7 nætur á El Plantio Golf Resort 4★ með morgunverði, íslensk fararstjórn, golfsett með handfarangri, ótakmarkað golf, golfbíll fyrstu 18 holur hvers dags, gleði og gaman!, og 30 mín golfkennsla á konu, fyrir þær sem vilja.

  Ferðalýsing

  Alicante

  Athugið

  • Staðfestingargjald er 40.000 kr. og er óafturkræft. Vinsamlegast kannið forfallatryggingar sem fylgja kreditkortum og/eða heimilistryggingum.
  • Ferðaskrifstofan/fararstjóri áskilur sér rétt til að breyta áætlun ferðar ef veður, umferð eða aðrar ófyrirsjáanlegar aðstæður gefa tilefni til.
  • Mikilvægt er að nöfn á bókunum stemmi nákvæmlega við nöfn í vegabréfi. Það er á ábyrgð farþega ef svo er ekki.