Aðalheiður Jörgensen er farastjóri ferðarinnar sem farin verður í vor á Alicante Golf í framhaldi af vel heppnaðari kvennaferð hennar síðastliðið haust á El Plantio. Ferðin er haldin á einstaklega fallegum velli sem var hannaður af Seve Ballesteros. Spilað verður golf alla morgna og svo verður farið á góða veitingastaði á kvöldin í Alicante.
  Sæki dagsetningar...

  Verð og dagsetningar

  Sæki verð...
  Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, 7 nætur á Alicante Golf 4★ með morgunverði, íslensk fararstjórn, flutningur á golfsetti, ótakmarkað golf, og golfbíll 18 holur.
  Ekki innifalið í verði: Kvöldverður á La Taberna del Gourmet, kvöldverður á El Olivio, kvöldverður á Petímetre, eða kvöldverður á Distrikt 41.

  Ferðalýsing

  Dagskrá

  Athugið

  • Ef lágmarksþátttaka næst ekki áskilur Úrval Útsýn sér rétt til að fella niður ferðina.
  • Staðfestingargjald er 50.000 kr. og er óafturkræft. Vinsamlegast kannið forfallatryggingar sem fylgja kreditkortum og/eða heimilistryggingum.
  • Ferðaskrifstofan/fararstjóri áskilur sér rétt til að breyta áætlun ferðar ef veður, umferð eða aðrar ófyrirsjáanlegar aðstæður gefa tilefni til.
  • Mikilvægt er að nöfn á bókunum stemmi nákvæmlega við nöfn í vegabréfi. Það er á ábyrgð farþega ef svo er ekki.