Krabi er vinsæll ferðamannastaður í Taílandi, svo til ósnortinn ef mið er tekið af þeim allra vinsælustu. Hingað sækja þeir sem vilja njóta frábærra sandstranda, nærveru við óspillta náttúru og afslappaðs andrúmslofts án þess þó að fórna fjölda tækifæra til að njóta sín í einstöku umhverfi og ómótstæðilegum siglingum á vit fallegra eyja og fámennra
    Sæki dagsetningar...

    Ferðalýsing

    Verð og dagsetningar

    Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, gisting, og íslensk fararstjórn.
    Sæki verð...