Velkomin til Krabi þar sem þú finnur meiri náttúru, öruggara umhverfi og fjölbreyttari ævintýri en á nokkrum öðrum strandstað Taílands.
  Velkomin í strandbæinn Ao Nang í hjarta Krabi þar sem alla þjónustu er að finna s.s. fjölbreytta veitingastaði, ótrúlegt úrval afþreyingar og margvísleg verslunartækifæri. Bær sem er umlukinn iðagrænni náttúru, við fegurstu sandstrendur Taílands og fallegustu sjávarsýn sem hægt er að ímynda sér. Vekomin til Bangkok. Borg sem aldrei sefur, þar sem allt er í boði, allstaðar og ævintýrið gerist ekki stærra í mat og drykk, verslun og skemmtun.
  Sæki dagsetningar...

  Verð og dagsetningar

  Sæki verð...
  Innifalið í verði: Flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, gisting, íslensk fararstjórn, gisting í tvíbýli með morgunmat á tilgreindum hótelum/gististöðum, allur akstur á milli flugvalla og gististaða einsog tilgreint er í ferðalýsingunni, og leiðsögn innlenda aðila þegar á við.
  Ekki innifalið í verði: Kostnaður við vegabréfsáritanir eða afgreiðslu á landamærum, eða þjórfé, persónuleg útgjöld og annað það sem ekki er nefnt hér að framan.

  Ferðalýsing

  Athugið

  • Staðfestingargjald er 80.000 kr. og er óafturkræft. Vinsamlegast kannið forfallatryggingar sem fylgja kreditkortum og/eða heimilistryggingum.
  • Ferðaskrifstofan/fararstjóri áskilur sér rétt til að breyta áætlun ferðar ef veður, umferð eða aðrar ófyrirsjáanlegar aðstæður gefa tilefni til.
  • Mikilvægt er að nöfn á bókunum stemmi nákvæmlega við nöfn í vegabréfi. Það er á ábyrgð farþega ef svo er ekki.
  • flogið með Thai Airways og Icelandair