Úrval Útsýn í samstarfi við AskLuka & hollenska félagið PSV býður upp á íslenskan fótboltaskóla í Hollandi undir nafninu: „Æfðu eins og atvinnumaður“. Skólinn er skipulagður fyrir 12-16 ára stráka. Geta má þess að einn af okkar bestu knattspyrnumönnum, Eiður Smári Guðjohnsen, tók sín fyrstu skref á glæsilegum atvinnumannsferli hjá PSV og ein okkar bjartasta von, Albert Guðmundsson.

Sæki dagsetningar...

Ferðalýsing

Gistingar

Verð og dagsetningar

Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, gisting í 7 nætur, íslensk fararstjórn, fullt fæði, Íslenskir þjálfarar og PSV þjálfarar, PSV aðstaða, búningasett - tilkynnið um stærð á sport@uu.is, þvottur á íþróttafötum, allur akstur erlendis, og aðgangsmiðar í skemmtigarðinn Toverland og miði á leik PSV - Heracles.
Sæki verð...