Æfðu eins og atvinnumaður á Spáni. Knattspyrnuskóli Úrvals-Útsýnar og AskLuka fyrir 12-16 ára stráka og stelpur. Undanfarin ár hefur knattspyrnuskóli AskLuka haldið vinsæl námskeið og hlotið gott orðspor fyrir, því er full ástæða til að halda ævintýrinu áfram. Úrval-Útsýn mun í samstarfi við AskLuka bjóða upp á íslenskan knattspyrnuskóla á svæði El Plantio á Spáni undir heitinu: „æft eins og atvinnumaður“.
Sæki dagsetningar...

Ferðalýsing

Verð og dagsetningar

Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, 3 nætur á 4 stjörnu gistingu, íslensk fararstjórn, fullt fæði, akstur til/frá flugvelli erlendis, Íslenskir þjálfarar, æfingar í 7 daga, vatn á æfingum, tvö búningasett, akstur og aðgangsmiðar í Aqualandia og Terra Mitica, og wifi.
Sæki verð...